
VELKOMIN TIL ABAKI
Fáðu trausta og góða yfirsýn yfir reksturinn.
ÞJÓNUSTA
Abaki býður upp á ahliða bókhaldsþjónustu s.s. bókun reikninga og afstemmingar, skil á virðisaukaskattsskýrslum, launavinnslu, restraruppgjör, ársreikningagerð ásamt gerð skattframtala.
Við bjóðum persónulega og trausta þjónustu sem tekur mið af þörfum hvers viðskiptavinar þar sem áhersla er lögð á að aðstoða stjórnendur við að öðlast góða yfirsýn yfir reksturinn.
UM OKKUR
Viðskiptavinir Abaki eru stærri og smærri fyrirtæki sem starfa bæði innanlands og erlendis.
Hjá Abaki starfar traust starfsfólk með góða reynslu, ríka þjónustulund og mikinn metnað fyrir hönd viðskiptavina sinna.
Eigandi og framkvæmdastjóri Abaki er Schumann Didriksen sem hefur yfir þrjátíu ára reynslu af bókhaldi og rekstri fyrirtækja. Schumann er með Bsc í viðskiptafræði, Msc í fjármálum fyrirtækja og Msc í stjórnunarreikningsskilum.


